Haldinn í TEAMS fimmtudaginn 3. febrúar 2022 kl. 14

Mættir á Teams:

Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir, Ólafur Baldursson, Ásgeir Ásgeirsson, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Þórhallur Harðarson, Fjölnir Freyr Guðmundsson

Haldinn í TEAMS þriðjudaginn 26. október 2021 kl. 14

Mættir á Teams:

Guðný Friðriksdóttir, Jónas Guðmundsson, Fjölnir Freyr Guðmundsson, Baldvina ýr Hafsteinsdóttir, Margrét G, Ólafur Baldursson og Hildur Elísabet Pétursdóttir sem ritar fundargerð.

Dagskrá:

  1. Undirbúningur aðalfundar
  2. Undirbúningur málþings
  3. Vorfundur
  4. Önnur mál
  1. Rætt um dagskrá aðalfundar sem verður haldinn 11. nóvember 2021 á Hótel Nordica

Dagskráin á aðalfundi verður eftirfarandi, rætt var um hvern lið fyrir sig. 

  • Kosning fundarstjóra og fundarritara
    • Stungið verður upp á Baldvinu sem fundarstjóra og Hildi sem ritara.
  • Skýrsla formanns og stjórnar
  • Reikningar sambandsins lagðir fram til afgreiðslu.
    • Stöndum ágætlega, þar sem lítið hefur verið um starfsemi síðastliðinn tvö ár. Spurning hvort sambandið gæti styrkt á einhvern hátt rannsóknir eða umbótaverkefni sem legði áherslu á samvinnu þessara stofnanna á einhvern hátt. Lagt til að ræða þessar hugmyndir á aðalfundi
  • Tillaga um árgjald næsta starfsár
    • Ákveðið að leggja til óbreytt árgjöld.
  • Fjárhagsáætlun næsta starfsár
  • Lagabreytingar
    • Engar tillögur bárust
    • Guðný ræddi mikilvægi þess að yfirfara samþykktir LH, hafa verið óbreyttar frá upphafi
    • Rætt um hvort við ættum að koma með einhverjar lagabreytingar fyrir aðalfund. Erum oðin ansi knöpp á tíma núna. Hugmynd rædd um að einhverjir úr stjórn taki verkið að sér. Ákveðið að ný stjórn taki málið áfram.

Kosnings formanns (til eins árs)

  • Kosning formanns (til eins árs)
    • Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir HSU hefur ákveðið að gefa kost á sér. Guðný Friðriksdóttir HSN hættir eftir 4 ár
  • Kosning annarra stjórnarmanna og varamanna ( til tveggja ára)

Jónas Guðmundsson HH – hættir eftir 4 ár í stjórn

Margrét Grímsdóttir NLFÍ – hættir eftir 4 ár í stjórn

Ólafur Baldursson LSH (verið 2 ár í stjórn) – endurkjör 2 ár

Fjölnir Freyr Guðmundsson – HSS (verið 3 ár í stjórn) Verður aðalmaður

Hildur Elísabet Pétursdóttir HVEST (verið 1 ár í stjórn)

Nýir sem munu bjóða sig fram í stjórn eru:

Þórhalldur Harðarson HSN – aðalmaður

Nína Gunnarstóttir HSA – varamaður

Guðbjörg Gunnarsdóttir Reykjalundi – varamaður

  • Kosning tveggja skoðunarmanna og eins til vara (til eins árs).
    • Jónas er tilbúinn til að vera varamaður og ætlar að ræða við Helga Kristjánsson og Guðmund Magnússon.
  • Önnur mál
    • Ætlum að leggja til að vorfundur verði haldinn í Færeyjum. Önnur tilraun. Spurning hvort við þurfum að fá samþykkt aðalfundar til að ákveða þetta. Fjölnir mun heyra í Sigurði, fyrrum skrifstofustjóra hjá ráðuneytinu sem var búinn að samþykkja að lóðsa okkur um Færeyjar þegar við ætluðum síðast.
    • Rætt um kvöldmat eftir aðalfund og málþing. Það er reynslan hingað til að illa hefur verið mætt á viðburði sem hafa verið skipulagðir í kjölfar aðalfunda. Því var ákveðið að reyna það ekki núna.
  1. Málþingið.

Ólafur og Hildur skipta með sér fundarstjórn á málþingi.

  1. Sjá umræður undir önnur mál á aðalfundi.
  2. Önnur mál
    1. Þóknun fyrir ritarastörf. Þóknun fyrir ritarastörf sem aðstoðar formann hefur verið 30 þúsund krónur á ári hingað til. Lagt til að hækka það upp í 50 þúsund. Samþykkt.
    2. Heimasíðan. Erum ekki nægilega ánægð með heimasíðuna og aðgang okkar að henni. Hildur mun heyra í Kristjáni og athuga stöðuna.

Fundi slitið kl 14:40

Haldinn í TEAMS þriðjudaginn 7.september kl. 13

 

Mættir á Teams:

Guðný Friðriksdóttir, Jónas Guðmundsson, Fjölnir Freyr Guðmundsson, Baldvina ýr Hafsteinsdóttir og Hildur Elísabet Pétursdóttir sem ritar fundargerð.

Meðfylgjandi er dagskrá fundarins.

1. Rætt um dagskrá aðalfundar sem verður haldinn 11. nóvember 2021 á Hótel Nordica
a. Hildur verður ritari og Baldvina fundarstjóri
b. Jónas sér um reikningana
c. Við munum leggja til að ásrgjald næsta árs verði óbreytt.
d. Lagabreytingar – Þyrfti að gara í gegnum samþykktir fyrir Landssamband heilbrigðisstofnana (LH) sem eru síðan 2010. Guðný renndi í gegnum þessar samþykktir.
e. Kosningar nýrra stjórnarmanna. Ýmsar hugmyndir settar fram um nýtt fólk inn í stjórn. Guðný ætlar að kanna jarðveginn hjá þeim sem
f. Kosningar skoðunarmann. Hugmyndir ræddar
2. Rætt um málþing sem mun vera eftir aðalfundinn 11.nóv. 2021
a. Aðalfundur áætlaður um hálftími og málþing í kjölfarið.
b. Guðný búin að biðja um tilboð hjá Hótel Nordica fyrir allt að 60 manns. Tilboð í hádegismat, fundarsal og kaffi.
c. Hugmynd um að fólk borði þar saman um kvöldið og er Guðný búin að fá tilboð í það líka. Tveir salir sem koma til greina.
d. Munum biðla til fólks að taka hraðpróf áður en þeir koma.
e. Rætt um efni á málþingi, notum eitthvað af því sem áætlað var á vorfundi. Spurning um að hafa pallborð í lokin.

Guðný ætlar að senda okkur drögin af þessu og við heyrumst eitthvað þegar nær dregur.

Hugmyndir og umræða um að Færeyjaferð verði opnuð aftur.