Stjórnarfundur Landssambands heilbrigðisstofnana 26. október 2024

Haldinn í TEAMS 26. október 2024

Mættir í Teams Helga Hauksdóttir HSS formaður , Guðbjörg Gunnarsdóttir Reykjalundi, Nína Hrönn Gunnarsdóttir, Þórhallur Harðarson og Hildur Elísabet Pétursdóttir HVest sem ritar fundargerð.

Dagskrá.

  1. Aðalfundur í haust

Aðalfundur verður haldinn á Nauthól fimmtudaginn 7. nóv. 2024.

Smá breyting á fyrirlesurum.

Ásta í HRN vill ekki ræða um 1700 þar sem samningar við SÍ eru í gangi. Ingibjörg og María Heimis á HH ætla að taka þetta að sér.

Alma Möller er í framboði til alþingikosninga og vill því ekki ávarpa fundinn.

Í staðinn fáum Margréti Björk Svavarsdóttur til að tala um Power Bi.

Helga sendir út dagskrá og biður um skráningu. Lokadagur fyrir skráningu er föstudagurinn 1. nóvember.

Farið yfir dagskrá og glærur

Hittumst aftur eftir viku.