Landssamband heilbrigðisstofnanna á Íslandi

Landssamband heilbrigðisstofnana (LH) var stofnað 25. júní 2010 úr Landssamtökum heilsugæslu og heilbrigðisstofnana (LHH) og Landssambandi sjúkrahúsa (LS).

Innan LH eru heilbrigðisstofnanir sem falla undir lög um heilbrigðisþjónustu. Hlutverk LH er m.a. að efla samstarf heilbrigðisstofnana, standa vörð um hagsmuni þeirra og hlutverk, ásamt því að vera í forsvari fyrir stofnanir eftir því sem við á og lög heimila.

Aðilar LH eru:

  • Sjúkrahúsið á Akureyri
  • Hrafnista
  • Landspítali
  • Reykjalundur
  • Heilsustofnun NFLÍ
  • Heilbrigðisstofnun Vesturlands
  • Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands
  • Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
  • Heilbrigðisstofnun Austurlands
  • Heilbrigðisstofnun Suðurlands
  • Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
  • Múlabær
  • Sjúkrahúsið Vogur

 

Stjórn Landssambands heilbrigðisstofnana árið 2023 - 2024

 Ný stjórn kosin á aðalfundi 10. nóvember 2023

  • Helga Hauksdóttir, HSS formaður
  • Ásgeri Ásgeirsson HVE
  • Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir HSU
  • Guðbjörg Gunnarsdóttir Reykjalundur
  • Guðný Valgeirsdóttir LSH
  • Hildur Elísabet Pétursdóttir HVest
  • Nína Hrönn Gunnarsdóttir HSA
  • Þórhallur Harðarson HSN