1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

Helga Hauksdóttirformaður setur fundinn og býður fólk velkomið og stingur upp á Pétri Magnússyni sem fundarstjóra sem var samþykkt samhljóma. Pétur Magnússon stingur upp á Hildi Elísabetu Pétursdóttur sem ritara aðalfundar og er það einnig samþykkt samhljóma.

  1. Skýrsla stjórnar.

Helga Hauksdóttir flytur skýrslu formanns og fer yfir starf sambandsins síðastliðið ár.

Aðalfundur Landsambands Heilbrigðisstofnanna - 9. nóvember 2023 á Nauthóli

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Baldvina Hafsteinsdóttur formaður setur fundinn og býður fólk velkomið og stingur upp á Rósu Marinósdóttur sem fundarstjóra sem var samþykkt samhljóma. Rósa Marinósdóttir stingur upp á Hildi Elísabetu Pétursdóttur sem ritara aðalfundar og er það einnig samþykkt samhljóma.

 Aðalfundur Landsambands Heilbrigðisstofnanna - 9. nóvember 2022 á Nauthóli

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Baldvina Hafsteinsdóttur formaður setur fundinn og býður fólk velkomið og stingur upp á Rósu Marinósdóttur sem fundarstjóra sem var samþykkt samhljóma. Rósa Marinósdóttir stingur upp á Nínu Hrönn Gunnarsdóttur sem ritara aðalfundar og er það einnig samþykkt samhljóma.