Fundargerð aðalfundar 29. janúar 2014
Fundargerð aðalfundar Landssambands heilbrigðisstofnana (Lh) haldinn á Hótel Nordica kl. 13:00 29. janúar 2014. Í tengslum við fundinn var dagskrá á vegum velferðarráðuneytisins. Formaður stjórnar Birgir Gunnarsson setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Formaður tilnefndi Gunnar Gunnarsson fundarstjóra og Þórunni Ólafsdóttur fundarritara.