1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

Guðný bauð fundargesti velkomna og stingur upp á Baldvinu Ýr Hafsteinsdóttur sem fundarstjóra og Hildi Elísabetu Pétursdóttur sem ritara. Engin mótmæli.

  1. Skýrsla formanns og stjórnar Guðný Friðriksdóttir gerði grein fyrir störfum stjórnar síðastliðið ár. Aðalmálefni sambandsins eru aðalfundir, málþing og vorfundir. Ræddi meðal annars um hið annasama ár sem er að líða hjá heilbrigðisstofnunum og fleirum m.a vegna Covid og styttingu vinnuvikunnar. Guðný þakkar Margréti Guðmundsdóttur og Jónasi Guðmundssyni fyrir vel unnin störf í þágu sambandsins en þau eru að ganga úr stjórn ásamt Guðnýju sjálfri.
  2. Reikningar sambandsins lagðir fram til afgreiðslu

Jónas Guðmundsson gjaldkeri gerði grein fyrir reikningum. Reikningar hafa verið skoðaðir af skoðunarmönnum. Reikningar samþykktir. Sambandið stendur ágætlega.

  1. Tillaga um árgjald næsta árs

Aðalfundur Landssambands heilbrigðisstofnana haldinn í TEAMS föstudaginn 13. nóvember 2020 kl. 13.00

Dagskrá:

Guðný Friðriksdóttir formaður sambandsins bauð gesti velkomna og setti aðalfund.

Kosning fundarstjóra. Margrét Grímsdóttir

Kosning fundarritara. Pétur Heimisson