Stjórnarfundur Landssambands heilbrigðisstofnana - Haldinn í TEAMS þriðjudaginn 23. ágúst 2022 kl. 15

Mættir á Teams:

Þórhallur Harðarson, Fjölnir Freyr Guðmundsson, Baldvina ýr Hafsteinsdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir og Hildur Elísabet Pétursdóttir sem ritar fundargerð.

Dagskrá:

  1. Undirbúningur aðalfundar
  2. Undirbúningur málþings
  3. Vorfundur
  4. Önnur mál
    1. Rætt um verðandi aðalfund og höllumst helst á nóvember.
    2. Ýmsar hugmyndir ræddar um dagskrá og fyrirlesara.
    3. Látum kjósa um það á aðalfundi hvort farið verður til Stokkhólms, Færeyja eða höldum áfram hringinn innanlands

Stjórnarfundur Landssambands heilbrigðisstofnana - Óformlegur stjórnarfundur

Haldinn í TEAMS mánudaginn 18. mars 2022

Mættir á Teams: Fjölnir, Ásgeir, Þórhallur, Guðbjörg og Nína

Dagskrá:

  1. Vorfundur
    Dagskrá vorfundar rædd og fyrirlesarar á hana.

Stjórnarfundur Landssambands heilbrigðisstofnana - Haldinn í TEAMS fimmtudaginn 3. febrúar 2022 kl. 14

Mættir á Teams:

Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir HSU, Þórhallur Harðarson HSN, Nína Hrönn Gunnarsdóttir HSA, Helga Hauksdóttir HSS, Runólfur Pálsson LSH, Hildur Elísabet Pétursdóttir HVest sem ritar fundargerð.