Stjórnarfundur haldinn í TEAMS 23. ágúst 2022
Stjórnarfundur Landssambands heilbrigðisstofnana - Haldinn í TEAMS þriðjudaginn 23. ágúst 2022 kl. 15
Mættir á Teams:
Þórhallur Harðarson, Fjölnir Freyr Guðmundsson, Baldvina ýr Hafsteinsdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir og Hildur Elísabet Pétursdóttir sem ritar fundargerð.
Dagskrá:
- Undirbúningur aðalfundar
- Undirbúningur málþings
- Vorfundur
- Önnur mál
- Rætt um verðandi aðalfund og höllumst helst á nóvember.
- Ýmsar hugmyndir ræddar um dagskrá og fyrirlesara.
- Látum kjósa um það á aðalfundi hvort farið verður til Stokkhólms, Færeyja eða höldum áfram hringinn innanlands