Stjórnarfundur Landssambands heilbrigðisstofnana

Haldinn í TEAMS fimmtudaginn 3. janúar 2023 kl. 15

Mættir í Teams Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir formaður HSU, Helga Hauksdóttir HSS, Ásgeir Ásgeirsson HVE, Þórhallur Harðarson HSN, Guðbjörg Gunnarsdóttir Reykjalundi, Hildur Elísabet Pétursdóttir HVest sem ritar fundargerð.

Skýrsla formanns og stjórnar LH

Aðalfundur 9. nóvember 2022

Á síðasta aðalfundi sem haldinn var á teams þann 11 nóvember 2021 var ég Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir, kosin sem formaður til eins árs. Nína Hrönn Gunnarsdóttir HSA, Ólafur Baldursson LSH, Guðbjörg Gunnarsdóttir Reykjalundi og Þórhallur Harðarson HSN voru kosin til tveggja ára og eiga því eitt ár eftir enn með möguleika á endurkjöri, því samkvæmt reglum þá má hver stjórnarmeðlimur sitja að hámarki í 4 ár. Ólafur Baldursson hefur snúið til starfa í Svíþjóð og gengur því úr stjórn. Fjölnir Guðmundsson HSS hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi starfa. Hildur Elísabet Pétursdóttir HVEST og Ásgeir Ásgeirsson HVE hafa lokið tveimur árum en bjóða sig áfram til starfa fyrir LH. Ólafi og Fjölni eru þökkuð afar góð störf í þágu Landssambandsins.

Stjórnarfundur Landssambands heilbrigðisstofnana - Haldinn í TEAMS miðvikudaginn 31.ágúst 2022 kl 14

Mættir á Teams:

Þórhallur Harðarson, Fjölnir Freyr Guðmundsson, Baldvina ýr Hafsteinsdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Nína Hrönn Gunnarsdóttir og Hildur Elísabet Pétursdóttir sem ritar fundargerð.