Stjórnarfundur Landssambands heilbrigðisstofnana
Haldinn í TEAMS fimmtudaginn 3. janúar 2023 kl. 15
Mættir í Teams Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir formaður HSU, Helga Hauksdóttir HSS, Ásgeir Ásgeirsson HVE, Þórhallur Harðarson HSN, Guðbjörg Gunnarsdóttir Reykjalundi, Hildur Elísabet Pétursdóttir HVest sem ritar fundargerð.
Dagskrá:
1. Tilkynning um nýja stjórn
2. Vorfundur
1. Þórhall vantar enn einhverjar upplýsingar. klárum það sem fyrst.
2. Stefnt að ferð til Stokkhólms og skoða Karólínska og fleira 24. – 26. apríl 2023.
Runólfur hefur ekki heyrt í Ólafi en ætlar að ýta á eftir því.
Hugmynd að dagskrá:
24. spríl – Karólínska – allan daginn
25. apríl – Karólínska fyrir hádegi. Spurning um fyrirlestur eftir hádegi. Gylfi (HVest var þar í námi og spurning hvort hægt sé að taka við prófessora sem gætu frætt um heilsuhagfræði)
26. apríl – Heilsugæslur í kringum Stokkhólms / systurstofnanir eða hvað fólk vill sjá og skoða.
Ákveðið að hittast aftur 5. janúar og þá ætti að vera komið svar að utan hvort hægt sé að taka á móti okkur.
Fleira ekki gert.