Stjórnarfundur 26. janúar 2023

Stjórnarfundur Landssambands heilbrigðisstofnana

Haldinn í TEAMS fimmtudaginn 26. janúar 2023 kl. 15

Mættir í Teams Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir formaður HSU, Helga Hauksdóttir HSS, Þórhallur Harðarson HSN og Hildur Elísabet Pétursdóttir HVest sem ritar fundargerð. Ásgeir afboðar.

Dagskrá:

1. Vorfundur Í Stokkhólmi 23. – 27. apríl 2023

• Margt búið að gerast í Svíðþjóðarmálum síðan síðast.

o Búið að bóka hótel frá sunnudegi (23. apríl) til miðvikudags (26. apríl) fyrir 55 manns

• Baldvina ræðir við Ólaf Baldursson sem er á Karólínska þetta árið.

o Hann ætlar að vera tengiliður okkar þar. Verður í sambandi við sérstaka skrifstofu á Karólínska sem sér um heimsóknir.
o Ólafur og Baldvina ræddu ýmsa möguleika um fyrirlestra og fræðslu á Karólínska.

• Þórhallur ræðir mögulegan heilsugæslumiðaðan dag á miðvikudag. Margt sem væri hægt að skoða t.d umdæmin, sjúkraflutningar, fjármögnunarlíkan, mönnun og margt fleira tengt heilsugæslunni

• Sightseeing í Stokkhólmi – Fá Gylfa til að taka okkur í skemmtiferð

• Salur í Stokkhólmi

o Salurinn á hótelinu mjög dýr – Helga ætlar að skoða annan sal. Baldvina ætlar að kanna hjá Ólafi hvort karólínska gæti leigt okkur sal.

• Fyrirlestrar í Stokkhólmi – þriðjudag eftir hádegi (drög)

o Björn Zoega
o Einhver úr ráðuneytinu
o Prófessor sem Gylfi þekkir

• Rætt um kostnað og hvað LH getur borgað.

o Kvöldverður x 2
o Hádegisverður x 2
o leiga á sölum
o Fræðsla / fyrirlestrar
o Bifreiðarkostnaður