Stjórnarfundur 3. febrúar 2022

 

Haldinn í TEAMS fimmtudaginn 3. febrúar 2022 kl. 14

Mættir á Teams:

Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir, Ólafur Baldursson, Ásgeir Ásgeirsson, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Þórhallur Harðarson, Fjölnir Freyr Guðmundsson

Dagskrá:

 

  1. Samþykktir LH
  2. Verkaskipting
  3. Fastir fundir
  4. Dagskrá ársins
  5. Vorfundur

  

  1. Samþykktir – Baldvina fer yfir samþykktir.
  2. Verkaskipting

                Hildur - ritari

                Þórhallur – gjaldkeri

  1. Fastir fundir

                Lagt til að halda fundi 4 sinnum á ári.

  1. Dagskrá ársins

Baldvina leggur til að við setjum upp plan fyrir árið. Ætlar að taka saman hugmyndir og senda á okkur.

  1. Vorfundur

Dagsetning: Leggjum til 5. og 6. maí. Allir skoða hvernig það hentar á sínu svæði.

                Hildur athugar með Hótel Ísafjörð hvað varðar gistingu þessa daga. 

                Staðsetning: Ísafjörður

Umfjöllunarefni: Sameiginlegir kjarasamningar. Skjalavarsla.  Sameiginleg eyðublöð í stafrænum ferlum. Gæðahandbækur. Datix nýtt atvikaskráningarkerfi. Uppgjör hingað til á Covid.  Velferðatækni. Uppbygging mannauðs. Mönnun og menntun. Af hverju/ hvernig varð ég stjórnandi? Rekstur hjúkrunarheimila fyrir heilbrigðisstofnanir. Stytting vinnuvikunnar. Me too bylting, hvernig stöndum við, verklagsreglur, verkfærakista. Gæðavísar  

Hugmynd að skipta dögunum upp í þrjú slott.

Mannauður,

Velferðartækni, búnaður tæki og tól, Gæðavinna

                Panta hótel – hver stofnun pantar gistingu fyrir sig. Hildur athugar með mat og fyrirlestrarsal.

                Senda út póst