Fundargerð stjórnarfundur hjá Landssambandi heilbrigðisstofnana 4. sept. 2018
Haldinn á LSH, viðstaddir; Guðný Friðriksdóttir, Elís Reynarsson, Jónas Guðmundsson, Margrét Grímsdóttir. Aðrir boða forföll.
- Aðalfundur LH. Búið að boða fundinn þann 16. nóvember nk.