18. Fundur stjórnar Landsambands heilbrigðisstofnuna

03. Janúar 2018 kl. 14.00 Símafundur.

Mættir. Guðný Friðriksdóttir formaður . Lilja Stefánsdóttir. Margrét Grímsdóttir. Rósa Marinósdóttir. Anna Margrét Snorradóttir. Pétur Heimisdóttir. Jónas Guðmundsson, Elís Reynarsson boðaði forföll

 

Dagskrá.

Guðný Friðriksdóttir nýr formaður Lshs. bauð fundarmenn velkomna.

  1. Hlutverk Landsambands heilbrigðisstofnana
    1. Farið yfir tilgang og hlutverk Lshs.is. Ákveðið að skoða frekar.
  2. Vorfundur Lshs. 22. og 23. Mars. 2018. Á Egilsstöðum.
    1. Spurning um skipulag vegna flugsamgangna. Sennilegast hægt að byrja. Kl. 11.00.
    2. Farið yfir gistipláss. Búið að taka frá 50 herbergi. Pétur Heimisson ætlar að ræða við hótelin um gagnleg atriði fyrir fund.
  3. Efni vorfundar.
    1. Tillaga að efni. Sérfræðiþjónusta. Fjarheilbrigðisþjónusta. Tækninýjungar. Öryggi sjúklinga. Mönnunarmódel. Sálfræðiþjónusta. Persónuverndarlög. Opinber heilbrigðisjþjónusta. Hvaða lausnir eru. Aðgengi að þjónustu. Ath aðgerðaráætlun nýrrar ríkisstjórnar skoða áhersluatriði.
    2. Fundarmenn skoða tillögu að fundarefni og fyrirlesurum fyrir næsta fund.
  4. Næsti fundur.
    1. Fundur mánudagur 22. Janúar. Kl. 15.30 - 17.00 Fundur á landspítalnum og þeir sem ekki komast verða á símafundi.

Fundi slitið kl. 14.50

Rósa Marinósdóttir