19. fundir stjórnar Landssamtaka heilbrigðisstofnana

Haldinn á Landspítalanum 22.jan 2018 kl. 15.30

Mættir á fund. Guðný Friðriksdóttir formaður, Lilja Stefánsdóttir, Rósa Marinósdóttir, Jónas Guðmundsson, Elís Reynarsson,

Í síma voru mættir, Anna María Snorradóttir, Margrét Grímsdóttir og Pétur Heimisson

Dagskrá.

  1. Formaður búin að fá ritara. Aníta Einarsdóttir á HSN
  2. Lilja Stefánsdóttir tilnefnd sem varaformaður samtakanna. Samþykkt.
  3. Boðun vorfundar sem haldinn verður á Egilsstöðun 22 og 23 mars 2018. Farið yfir formsatriði Pétur Heimisson er í sambandi við hótelin á Egilsstöðum. Flug er frá Reykjavík á fimmtudegi kl. 7.30 og til Reykjavíkur á föstudegi kl. 13.40.   Formaður sendir út boðsbréf næstu daga til stofnana og einnig til ráðuneytis og landlæknis.
  4. Efni vorfundar. Hugarflug.
    1. Leiðir til að fullnýta mannafla og þekkingu ólíkra faghópa í heilbrigðisþjónustunni, Tækifæri og hindranir
    2. Hlutverkaskipti á milli sofnana- Hvernig miðar þeirri vinnu, á hvers ábyrgð er að vinna það.
    3. Mönnun og skill- mix
    4. Hefbundin starfaskipting á milli stétta, stofnanan- erum við föst í viðjum vanans
    5. Nýliðun heilbrigðisstétta
    6. Kynning á nýju fjármögnunarkerfi í Heilsugæslu
    7. Fjarheilbrigðissþjónusta
  5. Næsti fundur áætlaður 26. Febr. K. 15.30

 

Fundi slitið kl 17.15

Fundargerð ritaði Rósa Marinósdóttir