Haldinn á Landspítalanum 22.jan 2018 kl. 15.30
Mættir á fund. Guðný Friðriksdóttir formaður, Lilja Stefánsdóttir, Rósa Marinósdóttir, Jónas Guðmundsson, Elís Reynarsson,
Í síma voru mættir, Anna María Snorradóttir, Margrét Grímsdóttir og Pétur Heimisson
Dagskrá.
- Formaður búin að fá ritara. Aníta Einarsdóttir á HSN
- Lilja Stefánsdóttir tilnefnd sem varaformaður samtakanna. Samþykkt.
- Boðun vorfundar sem haldinn verður á Egilsstöðun 22 og 23 mars 2018. Farið yfir formsatriði Pétur Heimisson er í sambandi við hótelin á Egilsstöðum. Flug er frá Reykjavík á fimmtudegi kl. 7.30 og til Reykjavíkur á föstudegi kl. 13.40. Formaður sendir út boðsbréf næstu daga til stofnana og einnig til ráðuneytis og landlæknis.
- Efni vorfundar. Hugarflug.
- Leiðir til að fullnýta mannafla og þekkingu ólíkra faghópa í heilbrigðisþjónustunni, Tækifæri og hindranir
- Hlutverkaskipti á milli sofnana- Hvernig miðar þeirri vinnu, á hvers ábyrgð er að vinna það.
- Mönnun og skill- mix
- Hefbundin starfaskipting á milli stétta, stofnanan- erum við föst í viðjum vanans
- Nýliðun heilbrigðisstétta
- Kynning á nýju fjármögnunarkerfi í Heilsugæslu
- Fjarheilbrigðissþjónusta
- Næsti fundur áætlaður 26. Febr. K. 15.30
Fundi slitið kl 17.15
Fundargerð ritaði Rósa Marinósdóttir