Símafundur 22.05.2017 kl. 15.00
Mættir á símafund: Hildigunnur Svavarsdóttir, Pétur Magnússon, Elís Reynarsson, Ófeigur Þorgeirsson og Anna María Snorradóttir.
Rósa Marinósdóttir og Lilja Stefánsdóttir boðuðu forföll auk Péturs Heimissonar sem forfallaðist á síðustu stundu vegna bráðatilfellis sem hann þurfti að sinna.
Hildigunnur bauð fundarmenn velkomna.