Aðalfundur Landsambands Heilbrigðisstofnanna 14. Nóvember 2014
Föstudaginn 14. nóvember á Radison SAS - Hótel Saga
Öryggi og starfsumhverfi heilbrigðisstétta í framtíðinni
Föstudaginn 14. nóvember á Radison SAS - Hótel Saga
Öryggi og starfsumhverfi heilbrigðisstétta í framtíðinni
Bið ykkur endilega um að taka eftirfarandi daga frá vegna starfsemi LH – ánægjulegt ef sem flestir gætu tekið þátt í þeirri starfsemi sem framundan er á næsta starfsári.
Vorfundur LH fer nú fram á Ísafirði í fjórða sinn frá stofnun LH. Um fimmtíu þátttakendur eru skráðir á vorfundinn sem verður án vafa fróðlegur og skemmtilegur. Á fundinum verður fjallað um öldrunarmál frá mismunandi sjónarhornum auk þess sem ýmislegt verður dregið upp úr verkfærakistu stjórnandans. Dagskrá vorfundarins má finna hér.