Aðalfundur Landsambands Heilbrigðisstofnanna 14. Nóvember 2014

Föstudaginn 14. nóvember á Radison SAS - Hótel Saga

Öryggi og starfsumhverfi heilbrigðisstétta í framtíðinni

  • 13:15 Setning málþings
  • 13:20-14:00 Ákæra á hendur Landspítalanum og starfsmanni þar - álitaefni og viðbrögð. Fyrirlesari; Bryndís Hlöðversdóttir starfsmannastjóri Landspítalans
  • 14:00 - 14:30 Hvernig horfa þessi mál við mér og mínu starfsviði í framtíðinni ? Sjónarmið heilbrigðisstarfsmannsins. Fyrirlesari; Cecilie Björgvinsdóttir
  • 14:30 - 15:00 Kaffi
  • 15:00 - 15:20 Meðferð og ábyrgð eftirritunarskyldra lyfja. Fyrirlesari; Frá Lyfjastofnun
  • 15:20 - 15:45 Pallborð