Starfsáætlun Landsambands Heilbrigðisstofnanna

Bið ykkur endilega um að taka eftirfarandi daga frá vegna starfsemi LH – ánægjulegt ef sem flestir gætu tekið þátt í þeirri starfsemi sem framundan er á næsta starfsári.

Föstudagur 14. nóvember 2014 klukkan 11:00 – 15:45

· Aðalfundur LH klukkan 11:00

· Hádegisverður

· Málþing um öryggi og starfsumhverfi frá klukkan 13:15 – 15:45 (nánar auglýst síðar)

Fimmtudagur 16. apríl og föstudagur 17. apríl 2015

· Vorfundur LH á vegum Heilbrigðisstofnunar Vesturlands

Með bestu kveðjum og von um gott starfsár LH

Hildigunnur Svavarsdóttir, formaður LH