Vorfundur LH fer nú fram á Ísafirði í fjórða sinn frá stofnun LH. Um fimmtíu þátttakendur eru skráðir á vorfundinn sem verður án vafa fróðlegur og skemmtilegur. Á fundinum verður fjallað um öldrunarmál frá mismunandi sjónarhornum auk þess sem ýmislegt verður dregið upp úr verkfærakistu stjórnandans. Dagskrá vorfundarins má finna hér.
Haldinn á Hótel Ísafirði á Ísafirði 29. – 30. apríl 2014
Þriðjudagur 29. apríl
14:00 – 16:00 Heimsókn á sjúkrahúsið. Skráning hjá
17:55 Fundarsetning í anddyri hótelsins
18:00 Óvissuferð með hressingu og óvæntum uppákomum
20:00 Kvöldverður á Hótel Ísafirði
Miðvikudagur 30. apríl:
09:00-12:00 Öldrun á Íslandi – stærsta vá heilbrigðisstofnana eða verðugt verkefni framtíðar?
09:00 - 09:20 Þróun öldrunar á Íslandi og sjónarhorn öldrunarheimila. Pétur Magnússon, Hrafnista
09:20 - 09:40 Sjónarhorn heilsugæslunnar.Þórunn Ólafsdóttir, HH
09:40-10:00 Sjónarhorn landsbyggðar. Magnús Skúlason, HSu
10:00 - 10:20 Kaffihlé
10:20 - 10:40 Sjónarhorn Landspítala Páll Matthíasson, LSH
10:40 - 11:00 Sjónarhorn Velferðarráðuneytisins Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra
11:00 - 11:30 Pallborðsumræður frummælenda og spurningar úr sal
11:30– 12:15 Dagskrá á vegum Ísfirðinga
12:15 Hádegisverður
13:15 – 16:45 Verkfærakista stjórnandans
13:15 – 15:15 Markþjálfun. Alda Sigurðardóttir, markþjálfi Vendum
15:15 - 15:30 Kaffihlé
15:30 - 16:15 „Lean Healthcare“ á Landsspítala. Benedikt Olgeirsson, LH
16:15 – 16:30 Samantekt og fundarlok. Hildigunnur Svavarsdóttir, formaður LH
16:45 Brottför frá Hótel Ísafirði
Einnig er hægt að hlaða niður öllum kynningum með því að smella hér.