Vorfundur LH verður haldinn 21. og 22 mars 2019 á Húsavík
Starfsumhverfi heilbrigðisstofnana - hlutverk stjórnenda - hvar liggur ábyrgð?
Fimmtudagur 21. mars 2019
Fundarstjóri: Lilja Stefánsdóttir
Starfsumhverfi heilbrigðisstofnana - hlutverk stjórnenda - hvar liggur ábyrgð?
Fundarstjóri: Lilja Stefánsdóttir
Aðalfundur Landsambands heilbrigðsstofnana verður haldin á Reykjavík Natura þann 11. nóvember n.k.. kl: 13:00-16:15. Eftir hefðbundin aðalfund verður haldið málþing þar sem þemað er Sérgreinaþjónusta á Íslandi.
Minnum á aðalfund og málþing á vegum LH föstudaginn 14. Nóvember á RAdison SAS hótelinu í Reykjavík (Hótel Saga)