Vorfundur LH verður haldinn 21. og 22 mars 2019 á Húsavík

Starfsumhverfi heilbrigðisstofnana - hlutverk stjórnenda - hvar liggur ábyrgð?

Fimmtudagur 21. mars 2019

Fundarstjóri: Lilja Stefánsdóttir

  • 11:30 - 12:30 Matur og skráning
  • 12:30 - 12:35 Setning vorfundar Guðný Friðriksdóttir formaður LH
  • 12:35 - 12:50 Ávarp frá fulltrúa heilbrigðisráðuneytis Elsa. B. Friðfinnsdóttir skrifstofustjóri
  • 12:50 - 13:30 Kulnun - hvað getum við gert? Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir
  • 13:30 - 14:00 Starfsendurhæfing og heilbrigðisstarfsmenn. Árangur og framtíðarsýn Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK
  • 14:00 - 14:30 Starfsumhverfi 21 .aldarinnar - Quo vadis heilbrigðiskerfi? Ásta Bjarnadóttir framkvæmdastjóri mannauðssvið LSH
  • 14:30 - 15:00 Kaffihlé
  • 15:00 - 15:30 Fá heilbrigðisstarfsmenn fíknsjúkdóm? Valgerður Rúnarsdóttir forstjóri Vogs
  • 15:30 - 15:50 Sinfónía stjórnenda - Þegar samspilið bregst Margrét Grímsdóttir framkvæmdastjr. hjúkrunar heilsustofnun
  • 15:50 - 16:15 Pallborð með fyrirlesurum og umræður
  • 16:45 - 18:45 Dagskrá að hætti HSN
  • 19:30 Kvöldverður Hversu vel erum við í stakk búin til að taka á málefnum veikra aldraðra - hvar verðum við að sækja fram?

 

Föstudagur 22. mars

Fundarstjóri: Nína H. Gunnarsdóttir

  • 09:00 - 09:20   Af sjónarhóli öldrunarlæknis Arna Rún Óskarsdóttir öldrunarlæknir
  • 09:20 - 09:40 Áherslur í öldrunarþjónustu og velferðartækni Halldór S. Guðmundsson framkvæmdastjóri ÖA
  • 09:40 - 10:00 Hvaða áhrif hafa úrræði utan spítala á uppbyggingu og framkvæmd bráðaþjónustu og sérhæfðar endurhæfingar hvað er til ráða ?
  • Guðlaug R. Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri flæðissviðs LSH
  • 10:00 - 10:20 Kaffihlé
  • 10:20 - 10:50 Mat Embættis landlæknis á stöðu heilbrigðisþjónustu við háaldraðra á Íslandi. Laura Scheving Thorsteinsson teymisstjóri hjá EL
  • 10:50 - 11:20 Öldrunar- og velferðarmál frá sjónarhóli sveitarfélaga Aldís Hafsteinsdóttir formaður samtaka sveitarfélaga
  • 11:20 - 11:40 Pallborð með fyrirlesurum og umræður
  • 11:40 - 12:10 Erindi úr heimabyggð
  • 12:10 - 12:15 Fundarslit Guðný Friðriksdóttir formaður LH
  • 12:15 - 13:15 Matur og heimferð