Aðalfundur og málþing LH verður haldið 14. nóvember 2019 á Nauthól í Reykjavík

Nauthóll, Nauthólsvegi 106, Reykjavík

Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 kl. 11:00 -15:30

Fundarstjóri: Margrét Grímsdóttir 

Dagskráin er sem hér segir.

11:00 - 11:45 Aðalfundur LH (hefðbundin dagskrá aðalfundar)

11:45 - 12:45 Hádegismatur 12:45- 15:30 Málþing: Nýsköpun í heilbrigðisþjónustu

12:45 - 13:00 Ávarp heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir

13:00 - 13:10 Félagsráðgjafi í framlínu heilsugæslu Nína Hrönn Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar HSA

13:10 - 13:20 Þróun þjónustu í hjúkrunarmóttöku á Akureyri Inga Lára Símonardóttir, verkefnastjóri HSN

13:20 - 13:30 Innleiðing Workplace og upplýsingagjöf innanhúss Gylfi Ólafsson, forstjóri HVEST

13:30 - 13:40 Strangar reglur um lyfjaendurnýjun - leið til að sporna við misnotkun og ofnotkun Linda Kristjánsdóttir, sviðsstjóri lækninga HVE

13:40 - 13:50 Teymisvinna í heilsugæslu. Reynslan af breyttu verklagi við heilsugæsluna á Selfossi Arnar Þór Guðmundsson, yfirlæknir HSU

13:50 - 14:00 Nýjungar við kennslu lækna Gunnar Þór Geirsson, sérfræðingur í heimilislækningum HSS

14:00 - 14:30 Kaffihlé

14:30 - 14:40 Nýjungar í Heilsuveru Erindi frá HH

14:40 - 14:50 Þróun á rafrænni samskiptalausn fyrir sjúklinga í krabbameinsmeðferð á Landspítala Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar LSH

14:50 - 15:00 Fjarheilbrigðisþjónusta - um víðan völl Sigurður E Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga SAk

15:00 - 15:10 Gagnasýn í sjúkraskrákerfi Sögu Jón Steinar Jónsson, yfirlæknir ÞÍH

15:20 - 15:30 Samantekt Margrét Grímsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar heilsustofnun


Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á fundinn með tölvupósti til Anítu Einarsdóttur (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.) fyrir 11. nóvember n.k. Séu óskir um sérstök atriði, tillögur eða mál á aðalfundi skulu þær berast til formanns LH, Guðnýjar Friðriksdóttur (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.) a.m.k. tveimur vikum fyrir aðalfund.