Málþing Landsambands heilbrigðisstofnanna haldið í Nauthól föstudaginn 16.11.2018 kl.13.00
Skipulag og veiting heilbrigðisþjónustu á Íslandi framtíðarsýn
Dagskrá:
Guðný Friðriksdóttir setti málþingið og bauð gesti velkomna.
Skipulag og veiting heilbrigðisþjónustu á Íslandi framtíðarsýn
Dagskrá:
Guðný Friðriksdóttir setti málþingið og bauð gesti velkomna.
Fundarstjóri Sigríður Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar á LSH
Fundarefni: Hver ætlar að gera hvað?
Erindi frá velferðarráðuneytinu. Óttar Proppe heilbrigðisráðherra.
Ræddi um hve mikil styrkur og metnaður er innan heilbrigðis og velferðarkerfisins. Ræddi um mikilvægi samstarfs og að nýta þau úrræði sem til eru í heilbrigiðskerfinu. Einnig mikilvægi þess að LSH og SAK væru leiðandi í faglegu starfi.
Ráðstefnan verður haldin á Grand hótel miðvikudaginn 12. október kl. 13:30
Frummælendur:
Fundarstjóri: Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlakona
Setning: Birgir Gunnarsson, formaður Landssambands heilbrigðisstofnanna
Að lokinni framsögu verða pallborðsumræður. Aðgangur ókeypis.
Landssamband heilbrigðisstofnana
Félag forstöðumanna sjúkrahúsa