Ráðstefnan verður haldin á Grand hótel miðvikudaginn 12. október kl. 13:30
Frummælendur:
- Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra
- Margrét Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri
- Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri
- Magnús Skúlason, forstjóri
- Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
- Björn Zoëga, forstjóri Landspítala
- Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistuheimilanna
- Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara
Fundarstjóri: Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlakona
Setning: Birgir Gunnarsson, formaður Landssambands heilbrigðisstofnanna
Að lokinni framsögu verða pallborðsumræður. Aðgangur ókeypis.
Landssamband heilbrigðisstofnana
Félag forstöðumanna sjúkrahúsa