Málþing Landsamtaka heilbrigðisstofnanna

Fundarstjóri Sigríður Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar á LSH

Fundarefni:  Hver ætlar að gera hvað?

Erindi frá velferðarráðuneytinu.  Óttar Proppe heilbrigðisráðherra.

Ræddi um hve mikil styrkur og metnaður er innan heilbrigðis og velferðarkerfisins. Ræddi um mikilvægi samstarfs og að nýta þau úrræði sem til eru í heilbrigiðskerfinu. Einnig mikilvægi þess að LSH og SAK væru leiðandi í faglegu starfi.

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins er falið að vera í forsvari fyrir þróun á heilsugæslustöðvun landsins. Mikilvægi þverfaglegs starfs innan heilsugæslunnar.  Ræddi um fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar.
Einnig 460 rými í öldurnarþjónustu til 2022 Annað hvort ný eða endurbætt.
Ræddi um að bætt hafi verið í heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu. Tryggja að landsmenn hafi jafnt aðgegni að heilbrigðisþjónustu  hvar sem þeir búa. Helsta þjónustan verður á stærstu þéttbýlisstöunum.  Nauðsýnlegt að  skýra stefnu og markmið heilbrigðisþjónustunnar.
Þakkaði fyrir sig er að stíga úr stóli heilbrigðiráðherra.

Jón Helgi Björnsson.  Forstjóri HSN.   Sækja glæru.

Ræddi um hlutverk HSN.  Heilbrigðisstofun Norðurlands stuðlar að bættu heilbrigði íbúnna með því að veita samfellda, heildstæða þjónustu fyrir íbúann.
Hvaða verkefni ættu ekki að vera.
Hvað vantar. Meiri pening. Stefna í ýmsum málum.

Sjúkrahúsin vs heilsugæsla. Herdís Gunnarsdóttir forstjóri HSU.  Sækja glæru.

Hlutverk HSU Ræddi um hlutverkið sem er mjög fjölbreytt. Þjónar 27 þúsund íbúum. Mikil aukning í sjúkraflutningum og einnig fjölgun á BMT á Selfossi.  Ræddi um hvernig hægt væri að nýta fjámagn betur með færslu á milli faghópa. Fjarheilbrigðisþjónustu. Samstarf á milli HSA og HSU varðandi sérfræðiþjónustu.  Tækjakaup mjög litlir fjármunir til stofnunarinnar.
Mikilvægt að fjölbreyttari stéttir séu í framlinu í þjónustunni. Breytingar þarf að gera í hægum skrefum til að þær verði farsælar.

Samhæfing heilbrigðisþjónustu.  Svanhvít Jakobsdóttir forstjóri HH.  Sækja glæru.

Ræddi um hlutverk og stefnu HH. Fjölda stöðva, stoðþjónustu, kennsluhlutverk. Þróunarstofu heilsgæslunnar.  
Hvaða verkefni ættu ekki að vera. T.d Færni og heilsmatsnefnd, Göngudeild sóttvarna, Þroska og hegðunarsöð. Geðteymi, héraðsvakt.
Hvað þarf til að uppfylla væntingar um hlutverk HH
Sýn og stefna um hlutverk heilsgæslunnar.  Á heilsugæslan vað vera grunnstoð.  Aukið fjármagn, aukinn mannafla. Viðbótarfé fylgi fjölgun íbúa.
Óskir og væntingar.  Gott aðgeingi að öflugum göngudeildum. Nokkar deildir til fyrirmyndar.  Þjónusta og ráðgjöf frá LSH.

Þróunarstofunni ætlað að vera leiðandi á landsvísu. Ingibjörg Steindórsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar  HSS.  Sækja glæru.

Ræddi um hlutverk HSS.  27 þúsund íbúar. Mest öll þjónustan fer fram í Reykjanesbæ.
Vantar fagfólk, bætt húsnæði. Fjármagn. Auka teymisvinnu. Fjárveitingar eru ekki í samræmi við fjölgun íbúa.  Fjarveitingar til tækjakaupa eru langt frá því að nægja.
Vantar skýra stefnu  stjórnvalda um hlutverk heilbrigðisstofnanna.

Hverjar eru væntingar til þjónustu LSH og SAK.   Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir forstjóri HVE.   Sækja glæru.
Ræddi um hlutverk stofnunarinnar.
Hvaða verkefni er stofnunin með sem ætti ekki að vera.  T.d Lyfsala og heilbrigðisþjónusta í fangelsum.
Hjúkrunarsvið. Ætti frekar að vera rekin af sveitarfélögum.
Hvað vantar til að geta uppfyllt væntingar. Ekki næg samfella í læknisþjónutu. Of fá stöðugildi á heilsugæslustöðvun. Of lítið fjármagn. Sjúkraflutningar hamlandi vegna fárra flutninga.
Skilgreina betur hlutverk heilbrigðisstofnana af hendi stjórnvalda. Bæði sérfræðiþjónustu og alm sjúkrarými.

Hverjar eru óskir varðandi LSH og SAK. Góð samvinna. Ráðgjöf o.fl. stuðningur við sí og endurmenntun heilbrigðisstarfsmanna.  Bjarni Jónasson forstjóri SAK. Sækja glæru.

Ræddi um mikilvægi LH
Hlutverk SAK fyrir samfélagið.  Stefna að því að vera háskólasjúkrahús.  Ræddi um starfsemi sjúkrahússins. Íbúaþróun og hvað þarf að gera. Samstarf við LSH. Ræddi um að hvaða þjónusta þarfa að vera á hverju svæði. Nauðsynlegt að geina svæðin og hvernig er hægt að bregðast við því. Ræddi um skýrslur sem búið er að gera.

Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans.  Sækja glæru.

Ræddi um stefnu,hlutverk og framtíðarsýn spítalans.  Bæði háskólasjúkrahús, þjóðarsjúkrahús og héraðsjúkrahús. Markmið að vinna vel saman á öllu landinu. Heillaskref að sameina heilbrigðisstofnanir á landinu. Framtíðarsýn, fyrst þarf að vita hlutverk.

Hlutverk og verkaskipting innan heilbrigðiskerfisins er að byrja í vinnslu.

Hvað á að auka og efla á Landspítala.

Hvaða þjónuta á ekki að veita. 

Heilbrigðisþjónustan er á vegferð til betra samstarfs.

Niðurstöður: Sigríður Gunnarsdóttir. 

Mikil sóknarfæri í samstarfi og nýta þekkingu sem best til þjónustu við íbúa.
Allar heilbrigðisstofnanir eru undirfjármagnaðar og fjármagn fylgir ekki auknum verkefnum
Stefnumótum er nauðsynleg. Heilbriðgisþjónustun þarf að vera þarfadrifin en ekki framboðsdrifin .
Hver á að gera hvað.

Sigríður Gunnarsdóttir sleit fundi kl. 16.07.

Sækja glæru af aðalfundi LH - Fyrirkomulag dagsins.

Hér má sækja samantekt fundar í Word skjali.