Hér má finna glærur frá Vorfundi Landsambands heilbrigðisstofnana 2015.
- Betri heilbrigðisþjónusta 2013-2017 - Sveinn Magnússon
- Stjórnun heilbrigðisþjónustu á Íslandi –viðhorf yfirmanna - Guðjón S. Brjánsson
- Löðun lækna - Ófeigur T Þorgeirsson, læknir, EMPH, framkv.stj. þróunarsviðs HH
- Vinnumarkaður framtíðarinnar - Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent HÍ
- Greiðslukerfi - Oddur Steinarsson og sérfræðingur í heimilislækningum og MBA. Framkvæmdastjóri lækninga HH
Dagskrá fundarins var á þessa leið: Hlaða niður
Fimmtudagur 16. apríl | Fundarstjóri Rósa Marinósdóttir | |
Frá kl. 12:00 | Matur / skráning | |
13:00 – 16:00 | Löðun starfsmanna í heilbrigðisþjónustu | |
13:00 – 14:00 | Vinnumarkaður framtíðarinnar | Gylfi Dalmann Aðalsteinsson |
14:00 – 14:25 | Hvaða þættir þurfa að vera til staðar svo að fólk ráði sig og ílengist í starfi? | Sigurður E. Sigurðsson og Hildigunnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjórar SAk |
14:25– 14:50 | Mönnun heilbrigðisstétta í dag og til framtíðar | María Heimisdóttir framkvæmdastj.og Bryndís Hlöðversdóttir, mannauðsstjóri LSH |
14:50 – 15:05 | Kaffihlé | |
15:05 – 15:20 | Tölulegar upplýsingar um mannaflamál á Hrafnistu | Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistuheimilanna |
15:20– 15:50 | Löðun heimilislækna | Ófeigur T. Þorgeirson, framkvæmdastj. þróunarsviðs HH |
15:50 – 16:00 | Samantekt | Hildigunnur Svavarsdóttir |
16:00 – 18:00 | Dagskrá að hætti Heilbrigðisstofnunar Vesturlands | |
19:30 - ?? | Kvöldverður á Hótel Hamri | |
Föstudagur 17. apríl | Fundarstjóri: Eydís Ósk Sigurðardóttir | |
09:00 – 12:30 | Heilbrigðisþjónusta morgundagsins | |
09:00 – 10:00 | Stjórnun heilbrigðisþjónustu á Íslandi– viðhorf yfirmanna | Guðjón Brjánsson, forstjóri HVE |
10:00 – 10:30 | Betri heilbrigðisþjónusta (verkefni ráðuneytisins) | Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri velferðarráðuneytinu |
10:30 – 10:45 | Kaffihlé | |
10:45 - 11:15 | Breytt rekstrarfyrirkomulag heilsugæslunnar | Oddur Steinarsson, framkvæmdastjóri lækninga HH |
11:15 - 12:00 | Skaginn 3X | Ingólfur Árnason, forstjóri Skagans |
12:00– 12:30 | Samantekt og umræður | Elís Reynarsson |
12:30 ... | Matur og brottför |