Stjórnarfundur Landssambands heilbrigðisstofnana 3. september 2024

Haldinn í TEAMS fimmtudaginn  3. september 2024

Mættir í Teams Helga Hauksdóttir HSS formaður,Baldvina Ýr hafsteinsdóttir HSU, Þórhallur Harðarson HSN, og Hildur Elísabet Pétursdóttir HVest sem ritar fundargerð.

Dagskrá.

  1. Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) að Landssambandi heilbrigðisstofnanna

Rætt um  aðildargjald að LH. Hefur verið óbreytt svo lengi sem elstu men muna. Vitum ekki hvað liggur að baki þeirri verðlagningu sem var. Dettur helst í hug að þetta hafi verið veltutengt. Hugmyndir um að miða þetta við fjölda stjórnenda í framkvæmdastjórn. 

Tillaga: Greitt er 12.000 kr. fyrir  hvern meðlim sem er félagsmaður í LH. Heilbrigðisstofnanir geta þá ráðið hvort þau vilja hafa alla miðlimi í framkvæmdastjórn í LH.

  1. Staða LH.

Staða félagsins er rétt tæplega 2 milljónir.

  1. Aðalfundur í haust

Aðalfundur verður haldinn á Nauthól fimmtudaginn 7. nóv. 2024. Búið að panta á Nauthól.  

Skoðum hverjir eru að klára sinn ráðningartíma.

Hildur að klára 4 árin

Ásgeir að klára 4 árin

Vigdís (Guðný) að klára 2 ár – má bjóða sig fram aftur.

Spurning hvort einhver einn í viðbót gangi úr stjórn til að jafna hlutföllinn um hvað margir eru í kjöri á hverju ári.

Ræðum þetta betur þegar fleiri eru á fundi.

  1. Hugmyndir að málþingi

Sigurður, forstjóri SÍ greiðslukerfi annarra landa varðandi heilbrigðisþjónustu.

HSU, Lífstílsmóttökur barna

1700 símsvörun frá 8-16 virka daga.  Fá ráðuneytið til að ræða þetta sem og 1700

Power Bi – sameiginleg vinnsla ganga. RBA og Power BI – kynning frá fjársýslunni. Fá margréti á HSU til að kynna hvað hún er að gera fyrir HSU.  

  1. Næsti fundur