Fundur í Teams 10. september 2024

Mættir í Teams Nína, Helga, Baldvina, Ásgeir, Vigdís, Þórhallur  og Hildur sem ritar fundargerð.

Dagskrá.

  1. Aðalfundur og málþing á Nauthól 7. Nóvember 2024

Hugmyndir að dagskrá:

  • Framtíðarsýn 1700 – Hildur sendir á Ástu ráðuneytisstjóra
  • Power Bi – Margrét Björk HSU – Baldvina ræðir við
  • Formaður fjárlaganefndar og varaformaður fjárlaganefndar – fjárlög næstu ára – Þórhallur sendir á þá
  • Spurning að Ávarpi – Halla Tómasdóttir – nýr forseti. – Baldvina sendir fyrirspurn

Til vara:

  • Sjúkratryggingar – greiðslukerfi annarra landa
  • Hver er staðan á DRG
  • Fjarlæknaþjónusta

Helga ætlar að senda póst á allar heilbrigðisstofnanir og láta fólk vita um tímasetningar á aðafund og málþing

Varðandi kosningu stjórnar:

Kjósa á um:

Hildur, Ásgeir, Baldvina og Nínu Hrönn

Reynum að skoða hverjir eru eftirmenn, mikilvægt að hafa þetta þverfaglegt.

Tvö atriði sem við verðum að ræða:

Kosning – Vorfundur 2026 erlendis eða suðurland

Umræður um félagsgjöld – hugmynd að hafa 12.000 á hvern aðila í framkvæmdarstjórn stofnana.

Sett um skjal hvar vorfundir verða næstu ár.

Rætt um hvort stofnanir sem taka ekki á móti LH í vorfundi komi eitthvað að skipulagningu vorfundar eða aðalfundar eða koma inn í þá rúllu.