Haldinn í TEAMS þriðjudaginn 30. janúar 2024
Mættir í Teams Helga Hauksdóttir HSS formaður,Baldvina Ýr hafsteinsdóttir HSU, Þórhallur Harðarson HSN, Guðbjörg Gunnarsdóttir Reykjalundi, Nína Hrönn Gunnarsdóttir, Guðný Valgeirsdóttir LSH, Ásgeir Ásgeirsson HVE og Hildur Elísabet Pétursdóttir HVest sem ritar fundargerð.
Dagskrá.
- Vorfundur á Vesturlandi (Varmalandi í Borgarfirði) 2.-3.maí 2024
Hugmyndir að dagskrá
- Betri vinnutími – Þórhallur sendi á KMR eftir síðasta fund en hefur ekki fengið svar.
- Stofnanasamningar – hvernig er staðan á þeim? Þórhallur sendi eftir síðasta fund en hefur ekki fengið svar
Fleiri hugmyndir:
- Nýtt skipurit í ráðuneytinu – Hildur sendir post til Guðlaugar Einarsdóttur
- Ný skýrsla varðandi fasteignir hjúkrunarheimila – Hildur sendir post til Elsu B. Friðsfinnsdóttur
- Mönnunarviðmið í heilbrigðiskerfinu – Helga sendir póst til Guðlaugar Rakelar
- Ný lög um ábyrgð heilbrigðisstofnana
Gætum sett þetta upp með þrjú þemu:
- Betri vinnutími og stofnanasamningar
- Ýmislegt frá ráðuneytinu (skipurit og skýrslan um fasteignir hjúkrunarheimili)
- Mönnun í heilbrigðiskerfinu
Helga ætlar að senda póst á allar heilbrigðisstofnanir og láta fólk vita um tímasetningar á vorfundinum.