Stjórnarfundur Landssambands heilbrigðisstofnana 24. janúar 2024

Stjórnarfundur Landssambands heilbrigðisstofnana

Haldinn í TEAMS miðvikudaginn 24. janúar 2024 kl. 14

Mættir á Teams Þórhallur Harðarson HSN, Ásgeir Ásgeirsson HVE, Helga Hauksdóttir HSS, Guðbjörg Gunnarsdóttir Reykjalundi og Hildur Elísabet Pétursdóttir Hvest sem ritar fundargerð

Dagskrá

Vorfundur á Vesturlandi 2.-3. maí 2024

Verður haldinn á  Varmalandi í Borgarfirði

Hugmyndir að umræðuefni:

  • Betri vinnutími – hvernig er staðan þar?
    • Veikindi, yfirvinna, starfsánægja, matar og kaffitímar, skrepp, lokanir og fleira.

Þórhallur ætlar að senda post á Júlíus í KMR

  • Stofnanasamningar – hvernig er staðan/ framtíðin?
    • Þórhallur sendir post á KMR
  • Ný lög um ábyrgð heilbrigðisstofnana