Stjórnarfundur 6. nóvember 2023

Stjórnarfundur Landssambands heilbrigðisstofnana

Haldinn í TEAMS mánudaginn 6. Nóvember 2023

Mættir í Teams Baldvina Ýr hafsteinsdóttir HSU formaður, Þórhallur Harðarson HSN, Guðbjörg Gunnarsdóttir Reykjalundi, Nína Hrönn Gunnarsdóttir, Guðný Valgeirsdóttir LSH, Ásgeir Ásgeirsson HVE og Hildur Elísabet Pétursdóttir HVest sem ritar fundargerð.

Dagskrá

Aðalfundur Landsambands Heilbrigðisstofnanna - 9. nóvember 2023 á Nauthóli

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. - Baldvina

2. Skýrsla stjórnar. Baldvina

3. Reikningar sambandsins lagðir fram til afgreiðslu. :Þórhallur

4. Tillaga um árgjald næsta starfsárs. Þórhallur

5. Fjárhagsáætlun næsta árs. Þórhallur

6. Lagabreytingar - Baldvina

7. Kosningar

8. Önnur mál

Staðsetning vorfundar 2024 – Vesturland Tími og staður auglýstur síðar

Staðsetning vorfundar 2025