Haldinn í TEAMS fimmtudaginn 7. mars 2024
Mættir í Teams Helga Hauksdóttir HSS formaður,Baldvina Ýr hafsteinsdóttir HSU, Þórhallur Harðarson HSN, Guðbjörg Gunnarsdóttir Reykjalundi, Nína Hrönn Gunnarsdóttir, Ásgeir Ásgeirsson HVE og Hildur Elísabet Pétursdóttir HVest sem ritar fundargerð.
Dagskrá.
- Vorfundur á Vesturlandi (Varmalandi í Borgarfirði) 2.-3.maí 2024
Rætt um gistingu, gegnur vel að bóka. Spurning hvort einhverjir séu að tvíbóka.
Rætt um hugmyndir að dagskrá
Gætum sett þetta upp með þrjú þemu:
- Kjara- og mannauðsmál
- Mönnunarviðmið lækna og hjúkrunarfræðinga
- Ýmislegt frá ráðuneytinu (skipurit og skýrslan um fasteignir hjúkrunarheimili)
Ýmislegt rætt og sumt orðið ákveðið en annað í skoðun.
Hittumst aftur næsta þriðjudag kl. 15