Stjórnarfundur Landssambands heilbrigðisstofnana 7. mars 2024

Haldinn í TEAMS fimmtudaginn 7. mars  2024

Mættir í Teams Helga Hauksdóttir HSS formaður,Baldvina Ýr hafsteinsdóttir HSU, Þórhallur Harðarson HSN, Guðbjörg Gunnarsdóttir Reykjalundi, Nína Hrönn Gunnarsdóttir, Ásgeir Ásgeirsson HVE og Hildur Elísabet Pétursdóttir HVest sem ritar fundargerð.

Dagskrá.

  1. Vorfundur á Vesturlandi (Varmalandi í Borgarfirði) 2.-3.maí 2024

Rætt um gistingu, gegnur vel að bóka. Spurning hvort einhverjir séu að tvíbóka.

Rætt um hugmyndir að dagskrá

Gætum sett þetta upp með þrjú þemu:

  1. Kjara- og mannauðsmál
  2. Mönnunarviðmið lækna og hjúkrunarfræðinga
  • Ýmislegt frá ráðuneytinu (skipurit og skýrslan um fasteignir hjúkrunarheimili)

Ýmislegt rætt og sumt orðið ákveðið en annað í skoðun.

Hittumst aftur næsta þriðjudag kl. 15