Stjórnarfundur 9. mars 2023

Stjórnarfundur Landssambands heilbrigðisstofnana

Haldinn í TEAMS fimmtudaginn 9. mars 2023 kl. 15

Mættir í Teams Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir formaður HSU, Helga Hauksdóttir HSS, Guðbjörg Gunnarsdóttir Reykjalundi, Þórhallur Harðarson HSN og Hildur Elísabet Pétursdóttir HVest sem ritar fundargerð.

Dagskrá:
1. Vorfundur í Stokkhólmi 23. – 27. apríl 2023

Umræður:
Ýmsar ákvarðanir ræddar og teknar varðandi Stokkhólm.
Gylfi ætlar að klára málin varðandi fyrirlesarana Peter og Lars.
Þórhallur er í sambandi við Niclas.
Baldvina er í sambandi við Erik.
Ekki komið á hreint hvaða sal við getum fengið.

Dagskráin fyrir miðvikudaginn er komin á nokkuð hreint, sjá hér að neðan.

Þurfum að velja matseðil fyrir ráðhúskjallarann. Förum í hvítan aspas, kálf og rabbabaramousse.

Hittumst næst 21. mars