22. Stjórnarfundur Landssambands heilbrigðsstofnana 16.11.2018

Haldinn í Nauthól kl. 9.30

Mættir á fund. Guðný Bogadóttir, Rósa Marinósdóttir, Elís Reynarsson, Anna Margrét Snorradóttir, Lilja Stefánsdóttir, Pétur Heimisson og Jónas Guðmundsson, Margrét Grímsdóttir

Dagskrá:

  1. Aðalfundur Landsambandsins. Guðný fór yfir dagskrá fundarins sem verður kl. 11.00 16.11.2018 Lilja Stefánsdóttir fundarstjóri
  2. Málþing. Kl. 13.00 Margrét Grímsdóttir fundarstjóri
  3. Heimasíða sambandsins. Nauðsynlegt að uppfæra síðuna. Formaður ætlar að leita tilboða í nýja síðu.
  4. Rætt um vorfund í Færeyjum 2020. Sambandið 10 ára það ár. Ákveðið að bera upp tillögu þar um á aðalfundi. 

Fundi slitið kl. 10.45

Fundargerð ritaði Rósa Marinósdóttir.