Fundarboð aðalfundar LH 2011

29.11.2011 10:49

Aðalfundur LH verður haldinn föstudaginn 2. desember á Hótel Natúra (áður Hótel Loftleiðir).

Dagskrá fundarins verður í tvennu lagi: 

Kl.13:30 - 14:30    Dagskrá aðalfundar.
Kl.14:30 - 16:00    Anna Lilja Gunnarsdóttir, ráðuneytisstjóri í Velferðarráðuneytinu, kynnir   næstu  skref varðandi tillögur ráðgjafahóps og ráðgjafafyrirtækisins Boston Consulting Group um íslenska heilbrigðiskerfið.

Vinsamlegast kynnið þátttöku á fundinn með tölvupósti til Margrétar Guðjónsóttur (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)

 

Skrifað af MG