Stjórnarfundur 11 .september 2023

Stjórnarfundur Landssambands heilbrigðisstofnana

Haldinn í TEAMS miðvikudaginn 11 .sept 2023 kl. 15:30

Mættir í Teams Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir formaður HSU, Helga Hauksdóttir HSS, Guðný Valgeirsdóttir LSH og Hildur Elísabet Pétursdóttir HVest sem ritar fundargerð.

  1. Dagskrá – Aðalfundur 9. nóv 2023 á Nauthól.
  • Höfum svipað form og síðustu ár.
  • Þurfum að velta fyrir okkur dagskrá og fundarefni. Hugmyndir?
    • Breyttur vinnutími hefur haft á stofnanir og starfmenn
  • Tökum fyrir nýjar beiðnir um aðildarumsókn inn í LH. Mikilvægt að gefa þessari umræðu góðan tíma á aðalfundi.
  • Stjórnarkjör
    • það á að kjósa um Þórhall, Nína, Baldvinu og Guðbjörgu
      • Þórhallur – gjaldkeri
      • Nína – aðalmaður
      • Baldvina – formaður – gefur ekki kost á sér áfram
      • Guðbjörg – aðalmaður