Stjórnarfundur 19. apríl 2023

Stjórnarfundur Landssambands heilbrigðisstofnana

Haldinn í TEAMS miðvikudaginn 19.apríl 2023 kl. 15

Mættir í Teams Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir formaður HSU, Helga Hauksdóttir HSS, Nína Hrönn Gunnarsdóttir HSA, Guðný Valgeirsdóttir LSH og Hildur Elísabet Pétursdóttir HVest sem ritar fundargerð. Þórhallur boðar forföll.

1. Dagskrá

Stokkhólmur. Peter getur ekki verið fyrir hádegi og því þurfti Baldvina að fara í að breyta tímasetningum á fyrirlesurum.
Komin dagskrá frá Karolinska.
Ýmsar breytingar verið á skráningum og Helga staðið í miklum bréfaskriftum við Hótelið.
Annars allt að smella og við fórum yfir ýmislegt.