Aðalfundur og málþing Landssambands heilbrigðisstofnana

Aðalfundur og málþing Landssambands heilbrigðisstofnanaverður haldinn á  Icelandair Hotel Natura, Reykjavík föstudaginn 13. nóvember 2015 kl. 13:00 – 17:00.

Dagskrá fundarins

  • 13:00 Aðalfundur LH (hefðbundin dagskrá aðalfundar)
  • 14:00 Málþing um aðgengi að rafrænum sjúkraskrárgögnum og heilsufarsupplýsingum
    • 14:00 Leiðbeiningar um afhendingu sjúkraskráa og heilsufarsupplýsinga Dögg Pálsdóttir,lögfræðingur, Læknafélag Íslands
    • 14:20 Öryggismál rafrænnar sjúkraskrár – auknar kröfur vegna samtenginga. Ingi Steinar Ingason, verkefnastjóri rafrænnar sjúkraskrár hjá Embætti landlæknis
    • 14:45 Kaffihlé
    • 15:05 Heilsubrunnur Heilbrigðisvísindasviðs Inga Þórsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs HÍ og Þorvarður Jón Löve, dósent í Læknadeild HÍ
    • 15:25 Kynning á STRAMA (bætt sýklalyfjanotkun) Oddur Steinarsson, framkvæmdastjóri lækninga Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
    • 15:55 Samantekt og slit
  • 16:00 Léttar veitingar í boði LH að loknum fundi

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á fundinn með tölvupósti til Jakobínu Reynisdóttur (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.) fyrir 4. nóvember n.k.

Séu óskir um sérstök atriði, tillögur eða mál á aðalfundi skulu þær berast til formanns LH, Hildigunnar Svavarsdóttur (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.) a.m.k. tveimur vikum fyrir aðalfund.