Aðalfundur og málþing Landssambands heilbrigðisstofnanaverður haldinn á Icelandair Hotel Natura, Reykjavík föstudaginn 13. nóvember 2015 kl. 13:00 – 17:00.
Dagskrá fundarins
- 13:00 Aðalfundur LH (hefðbundin dagskrá aðalfundar)
- 14:00 Málþing um aðgengi að rafrænum sjúkraskrárgögnum og heilsufarsupplýsingum
- 14:00 Leiðbeiningar um afhendingu sjúkraskráa og heilsufarsupplýsinga Dögg Pálsdóttir,lögfræðingur, Læknafélag Íslands
- 14:20 Öryggismál rafrænnar sjúkraskrár – auknar kröfur vegna samtenginga. Ingi Steinar Ingason, verkefnastjóri rafrænnar sjúkraskrár hjá Embætti landlæknis
- 14:45 Kaffihlé
- 15:05 Heilsubrunnur Heilbrigðisvísindasviðs Inga Þórsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs HÍ og Þorvarður Jón Löve, dósent í Læknadeild HÍ
- 15:25 Kynning á STRAMA (bætt sýklalyfjanotkun) Oddur Steinarsson, framkvæmdastjóri lækninga Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
- 15:55 Samantekt og slit
- 16:00 Léttar veitingar í boði LH að loknum fundi
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á fundinn með tölvupósti til Jakobínu Reynisdóttur (
Séu óskir um sérstök atriði, tillögur eða mál á aðalfundi skulu þær berast til formanns LH, Hildigunnar Svavarsdóttur (