Dagskrá Vorþings LH - 2. - 3. maí 2022

Dagskrá Vorþingsins 2. - 3. maí 2022 á Ísafirði

2. maí

11:50-12:50 Hádegismatur

12:50-13:00 Velkomin á Ísafjörð - Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir formaður LH

 

Mannauður - Pétur Magnússon

13:00-13:15 Verklagsregla vegna kynferðilegs áreitis - Gunnar Ágúst Beinteinsson LSH

13:15-13:30 Landsráð um mönnun og menntun - Bára Hildur Jóhannsdóttir

13:30-14:00 Áskoranir stjórnenda - Jón Halldórsson hjá Kvan

14:00-14:30 Kaffi

 

Velferðartækni - Ásgeir Ásgeirsson

14:30-14:45 Integrated Healthcare and cara - sustainable healthcare and social care provision - Bengt Andersson, senior ráðgjafi hjá Nordic welfare center

14:45-15:00 Datix atvikaskráningarkerfi - Ragnheiður Arnardóttir hjá Landlækni

15:15-15:30 Nýjungar í skráningu - Ingi Steinar Ingason hjá Landlækni

 15:30-15:45 Hvað er framundan í heilbrigðislausnum - Hákon Sigurhansson Origo

16:30 Ferð á vegum heimamanna - Hildur Elísabet Pétursdóttir HVest

19:30 Kvöldmatur

 

3. maí

Sameiginleg vegferð - Ólafur Baldursson

09:00-09:15 Samvinna heilbrigðisstofnana - Díana Óskarsdóttir HSU

09:15-09:30 Vörutorg gagna - Svavar Viðarsson Imperio

09:30-09:45 Vottorð - stafræn? - Þórhallur Harðarson HSN

09:45-10:00 Fræðsla - hugarflug - Nína Hrönn Gunnarsdóttir HSA

10:00-10:30 Kaffi

10:30-10:45 Munur á banka og heilbrigðiskerfi - Freyja Fanndal Sigurjónsdóttir HSU

10:45-11:30 Árangurinn í Covid hingað til - Alma D. Möller Landlæknir

11:30 Fundarslit

12:00 Hádegismatur