Dagskrá:
Guðný Friðriksdóttir formaður sambandsins bauð gesti velkomna setti aðalfund.
- Kosning fundarstjóra. Lilja Stefánsdóttir
Kosning fundarritara. Rósa Marinósdóttir - Skýrsla formanns og stjórnar. Guðný Friðriksdóttir gerði grein fyrir störfum stjórnar sl. ár. Aðlmálefni sambandsins er aðalfundir og málþing og síðan vorfundir. Næsti vorfundur verður 21 og 22 mars 2019
- Reikningar Landssambands Heilbrigðisstofnanna. Elís Reynarsson gjaldkeri. Gerði grein fyrir reikningum. Sambandið stendur ágætlega. Reikningar samþykktir
- Árgjald næsta árs. Tillaga um sama árgjald og sl. ár. Lilja Stefánsdóttir ræddi um tillögu stjórnar um að skoða ferð til Færeyja vorið 2020. Árgjald samþykkt
- Kosning
- Formaður Guðný Friðriksdóttir býður sig til formanns í eitt ár,
- Meðstjórnendur. Pétur Heimisson í 2 ár. Jónas Guðmundsson 1 ár
- Varamenn. Ásgeir Ásgeirsson í 2 ár og Fjölnir Guðmundsson í 2 ár
Úr stjórn fara Rósa Marinósdóttir og Elís Reynarsson
Kosning skoðunnarmanna til eins árs
Helgi Kristjónsson og Guðmundur Magnússon aðalmenn og Björn Steinar Pálmason til vara.
- Önnur mál
- Aðalfundur LH leggur til að stjórn verði falið að kanna hvort halda eigi vorfundinn 2020 í Færeyjum í tilefni af 10 ára afmæli LH.
Samþykkt. Samhljóða
- Guðný Friðriksdóttir ræddi um Facebooksíðu fyrir LH rædd. Umræða hvort sambandið eigi að vera með opna eða lokaða síðu eða bæði. Umræða Hildigunnur og Jón Hilmar. Samþykkt að skoða möguleikana.
Fundi slitið kl. 11.44
Fundargerð ritaði Rósa Marinósdóttir