Við í stjórn LH höfum tekið þá ákvörðun vegna stöðunnar á Covid–19 í þjóðfélaginu að færa aðalfundinn og málþingið yfir á TEAMS.
Þetta er náttúrulega mjög svekkjandi en okkur er hreinlega ekki stætt á því að kalla saman þennan hóp þegar faraldurinn er á svona mikilli uppleið.
Við hittumst bara hress og kát á TEAMS í staðinn ?
f.h. stjórnar LH
Guðný Friðriksdóttir, formaður